Um okkur

Herferðin

HFO-Free Arctic er alþjóðleg herferð með það að markmiði að vernda Norðurskautssvæðið gegn hættu samfara svartolíunotkun.  Á þessari stundu er unnið að því að tryggja lagalega bindandi ferli þar sem hætt verður í áföngum svartolíunotkun sem skipaeldsneyti á Norðurskautinu fyrir árið 2020.  Herferðin er undir forystu Clean Arctic Alliance.

Clean Arctic Alliance

Clean Arctic Alliance samanstendur af eftirfarandi frjálsum félagasamtökum sem hafa skuldbundið sig til að draga smám saman úr svartolíunotkun sem skipaeldsneyti á Norðurskautssvæðinu.  Clean Arctic Alliance felur einnig í sér ráðgjafa fyrir HFO-Free Arctic herferðina.

Ráðgjafar

Dr Sian Prior

Aðalráðgjafi

[email protected]

Dave Walsh

Ráðgjafi á fjölmiðlasviði

[email protected]

Eelco Leemans

Ráðgjafi

[email protected]