Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, spjallar um loftslagsmál og bruna svartolíu á norðurslóðum í ítarlegu viðtali.
Bann við svartolíu er stærsta einstaka loftslagsmálið á norðurslóðum
Hversu mikill skaðvaldur er bruni svartolíu á norðurslóðum?
„Norðan við átttugustu breiddargráðu held ég að svartolía sé sá skaðvaldur sem veldur mestri bráðnun þannig að ef það væri hægt að stöðva þá sótmengun sem verður vegna bruna svartolíu, þá væri það stærsta einstaka aðgerðin til að draga úr hlýnun á norðurslóðum.
Kjarnin: Erfiður klofningur í Norðurskautsráðinu ef menn greinir á um loftslagsvána