Eitruð og seigfljótandi

Svartolía (HFO) er gríðarlega eitrað seigfljótandi skipaeldsneyti sem brotnar hægt niður í sjávarumhverfinu, einkum á kaldari svæðum eins og Norðurskautinu.