Óviðráðanlegur leki

Ef að mikill svartolíuleki á sér stað kunna takmarkaðar vegasamgöngur, ókannað hafsvæði, erfiðar veðuraðstæður og siglingahætta á borð við hafís að gera hreinsunaraðgerðir nánast ómögulegar.