Skaðleg mengunarefni

Svartolía myndar mikið af skaðlegum mengunarefnum á borð við brennisteinsoxíð, köfnunarefnisoxíð og kinrok, sem öll hafa verið tengd við aukna hættu á hjarta- og lungnasjúkdómum sem og ótímabær dauðsföll.  Ef farið væri að nota eimað eldsneyti með litlu magni af brennistein myndi losun á kinroki minnka um 30-80%.