Hætta fyrir frumbyggja

Svartolíunotkun er hættuleg fyrir marga frumbyggja Norðurskautssvæðisins sem reiða sig á auðlindir sjávar fyrir næringar-, menningar- og efnahagstengdar þarfir.